Íslenska kvennalandsliðið vann heimsmeistara Svía

Íslenska kvennalandsliðið í bridge.
Íslenska kvennalandsliðið í bridge. Ljósmynd/Bridgesambandið.

Íslenska kvennalandsliðið í vann 12,55 - 7,45 sigur á heimsmeisturum Svíum á Norðurlandamótinu í bridge.

Liðið tapaði fyrir Noregi í fyrr í morgun en snéri við blaðinu í öðrum leik dagsins og tóku heimsmeistarana. 

Liðið mætir næst Finnum, en þær gjörsigruðu lið Finna í gær, 20-0. 

Liðið er sem stendur í öðru sæti mótsins en allt opið og á Íslenska liðið möguleika á að sigra mótið. 

mbl.is