Óvænt atvinnuleysi

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fólk sem missti vinnuna í ferðaþjónustu í kórónuveirufaraldrinum hefur ekki skilað sér eins og vonast var til.

Þetta segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, en í apríl voru yfir þúsund manns skráðir án vinnu í ferðaþjónustu.

Unnur bendir á að staðan sé áþekk hjá öðrum vinnumiðlunum á evrópska efnahagssvæðinu. Það hafi komið fram á rafrænum fundi stjórnenda vinnumiðlana í síðustu viku.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »