Gera frumáætlun um virkjun í Vatnsfirði

Útrennsli Hólmavatns verður stíflað. Kemur stíflan þvert yfir, fyrir miðri …
Útrennsli Hólmavatns verður stíflað. Kemur stíflan þvert yfir, fyrir miðri mynd.

„Við teljum að út frá náttúruverndarsjónarmiðum yrði þetta rask talsvert minna en við sambærilegar framkvæmdir víða annars staðar,“ segir Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða, um hugsanlega virkjun í Vatnsfirði.

Orkubúið gerir nú frumáætlanir um virkjun í Vatnsfirði, þótt rannsóknarleyfi hafi enn ekki fengist. Telur Elías að virkjun í firðinum gæti haft mjög jákvæð áhrif á raforkuöryggi á Vestfjörðum. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert