Heiðin hefur verið opnuð eftir umferðaróhapp

Ekki er vitað hversu lengi lokunin verður.
Ekki er vitað hversu lengi lokunin verður. Ljósmynd/Aðsend

Búið er að opna Holtavörðuheiðina að nýju en henni var lokað vegna umferðaróhapps fyrr í dag og myndaðist löng bílaröð í kjölfarið. Hvasst er á svæðinu en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er vindur 15 til 17 m/s.

Löng bílaröð hefur myndast á svæðinu.
Löng bílaröð hefur myndast á svæðinu.
mbl.is