Hætt við hálku sökum kólnandi veðurs

Helst er hætt við hálku á Steingrímsfjarðarheiði, Öxnadalsheiði og í …
Helst er hætt við hálku á Steingrímsfjarðarheiði, Öxnadalsheiði og í Möðrudalsöræfum. mbl.is/Sigurður Bogi

Hætt er við hálku í nótt á hæstu fjallvegum norðan- og vestanlands sökum norðanáttar og kólnandi veðurs.

Á Steingrímsfjarðarheiði, Öxnadalsheiði og í Möðrudalsöræfum er einna helst hætt við hálku, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings hjá Veðurvaktinni hjá Bliku. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert