Ljúfir tónar fengu að leika um Þórsmörk

Júníus Meyvant og Tómas Jónsson.
Júníus Meyvant og Tómas Jónsson. mbl.is/Guðni Einarsson

Tónlistarmennirnir Júníus Meyvant og Tómas Jónsson héldu tónleika í Básum í Þórsmörk fyrr í kvöld.

Spiluðu þeir helstu smelli Júníusar og voru nokkuð margir viðstaddir tónleikana.

Tónleikarnir fóru fram á pallinum við stóra skálann að Básum.

Nokkur fjöldi fólks mætti á tónleikana.
Nokkur fjöldi fólks mætti á tónleikana. mbl.is/Guðni Einarsson
mbl.is/Guðni Einarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert