Magnað myndskeið af gosinu

Tíu dagar eru liðnir frá því að eldgosið í Meradölum hófst, þann 3. ágúst, eins og fyrst var greint frá hér á mbl.is.

Hér að ofan má sjá myndskeið af eldgosinu sem ljósmyndarinn Kristinn Magnússon tók fyrir mbl.is.

Myndskeiðið, sem var tekið miðvikudaginn 10. ágúst, sýnir kraft gossins og hraun breiða úr sér í Meradölum, en tónlist Jóhanns Jóhannssonar er leikin undir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert