Miklar tafir á umferð skammt frá Selfossi

Miklar tafir hafa myndast á umferð. Mynd úr safni.
Miklar tafir hafa myndast á umferð. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Ragnarsson

Miklar tafir hafa myndast á umferð vegna vegavinnu á Biskupstungnabraut skammt frá Selfossi.

Segir í tísti Vegagerðarinnar að fólk sé á svæðinu til þess að stýra umferð og ætti því umferðin að fara að ganga greiðar.

mbl.is