Skorar á stjórnvöld að tryggja þjónustu

Ferðamenn við Dettifoss.
Ferðamenn við Dettifoss. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Sveitarstjórn Norðurþings skoraði á stjórnvöld á fimmtudag að tryggja vetrarþjónustu á Dettifossvegi en vegurinn er hluti af svokölluðum Demantshring sem tengir Húsavík, Jökulsárgljúfur, Dettifoss og Mývatnssveit.

Hjálmar Bogi Hafliðason, forseti sveitarstjórnar Norðurþings, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé undarlegt að ríkið vilji ekki fullnýta fjárfestingu sína við vegagerðina sem hljóðaði upp á hundruð milljóna króna.

Tengir svæðið saman

„Það er að segja Dettifossveg, sem tengir Keldukerfi og Öxarfjörð við þjóðveg 1. Þetta tengir alla ferðaþjónustu á svæðinu og stuðlar að markmiðum ríkisins um uppbyggingu ferðaþjónustu árið um kring,“ segir hann og bætir því við að vegurinn tengi saman svæðin í kring sem tilheyra Norðurþingi.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »