500 útvörp á 35 vörubrettum

Tækið í miðjunni var heimasmíðað á Seyðisfirði og er eitt …
Tækið í miðjunni var heimasmíðað á Seyðisfirði og er eitt elsta útvarpstækið. mbl.is/Árni Sæberg

Saga útvarps á Íslandi er að nálgast 100 ár og mjög merkileg, eins og Sigurður Harðarson rafeindavirki þekkir vel.

Hann hefur ásamt félögum sínum bjargað fjölda gamalla útvarpstækja og fróðleik um þau frá glötun. Safnið telur yfir 500 tæki og er geymt á 35 vörubrettum. Draumurinn er að opna safn um útvarpstæknina.

Nýlega fékk Sigurður fjögur gömul útvarpstæki utan af landi. Þar af var ein gerð sem vantaði í safnið. 

Ítarlegt viðtal við Sigurð má lesa í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »