Skoða flutning í Korpuskóla

Í húsnæði Hagaskóla í Ármúla er brunavörnum ábótavant og beðið …
Í húsnæði Hagaskóla í Ármúla er brunavörnum ábótavant og beðið eftir framkvæmdaáætlun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Meðan leyst er úr brunavarnarmálum í húsnæði sem Hagaskóli hefur haft til umráða í Ármúla kemur tvennt til greina. Annaðhvort verður húsnæðið í Ármúla tvísetið eins og var í gær eða helmingur nemenda fluttur í annan skóla, t.d. Korpuskóla. Fer það eftir því hve langan tíma það tekur að bæta húsnæðið hvor kosturinn verður fyrir valinu.

Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, staðfesti að þetta hefðu verið niðurstöður fundar fulltrúa Reykjavíkurborgar með skólaráði Hagaskóla, foreldrafélagi og trúnaðarmönnum kennara og starfsfólks sem fram fór í fyrradag.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert