Níu líf fyllir Borgarleikhúsið kvöld eftir kvöld

Bubbi Morthens og Guðmundur Óskar Guðmundsson.
Bubbi Morthens og Guðmundur Óskar Guðmundsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Söngleikurinn Níu líf í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn enda valinn maður í hverju rúmi. „Ég er mjög stoltur af verkinu og í sæluvímu,“ segir Guðmundur Óskar Guðmundsson, tónlistar- og hljómsveitarstjóri söngleiksins, en 118. sýning verður annað kvöld. „Allir standa sig mjög vel og það skilar sér í útkomunni.“

Guðmundur segir að hópurinn sem stendur að Níu lífum sé sérstaklega samrýndur. „Það er mjög góður andi í hópnum og það eru forréttindi að spila með hljómsveit skipaðri bestu vinum sínum kvöld eftir kvöld fyrir fullu húsi, að ég tali ekki um góðu viðbrögðin.“

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert