Meginreglan er að auglýsa störfin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Í nýlegri samantekt frá forsætisráðuneytinu um flutning embættismanna milli embætta á tímabilinu 2009 til 2022 kemur fram að allt að 20% starfanna voru ekki auglýst, en ef tillit sé tekið til flutnings embættismanna innan stjórnsýslunnar fari sú tala niður í 10%.

„Mér hefur fundist þetta ákvæði um flutningsheimildir, sem er í rauninni varið með ákvæði í stjórnarskrá, alveg eiga rétt á sér,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem stóð að því að taka þessi gögn saman.

„Það skiptir máli að við séum með ákveðinn hreyfanleika innan stjórnkerfisins.“

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »