Íslendingar slá met í utanlandsferðum

Fólk á gangi við sólsetur á Miami-strönd í sumar.
Fólk á gangi við sólsetur á Miami-strönd í sumar. AFP

Októbermánuður var metmánuður þegar horft er til brottfara Íslendinga frá landinu.

Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fóru um 72 þúsund Íslendingar af landi brott í október og hafa utanlandsferðir landsmanna aldrei verið fleiri í einum mánuði.

Eyðsla Íslendinga erlendis í haust hafði áhrif á gengi krónunnar.

Þá stefnir allt í að fjöldi erlendra ferðamanna í ár verði rúmlega 1,7 milljónir, sem er umfram það sem spáð hafði verið.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »