Beint: Bjarni situr fyrir svörum

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund miðvikudaginn 23. nóvember í húsnæði nefndasviðs Alþingis í Austurstræti 8–10. Fundurinn hefst  kl. 9:45 og stendur til 11:00.

Fundarefnið er skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.
Gestir fundarins verða Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, Haraldur Steinþórsson lögfræðingur og Sigurður H. Helgason skrifstofustjóri frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.


Fundurinn verður opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi meðan húsrúm leyfir.
Bein útsending verður frá fundinum á vef Alþingis og á sjónvarpsrás Alþingis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert