Óþægilegt en tilfallandi ástand

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þessar viðvaranir snúa aðallega að þeim ferðamönnum sem eru staddir á landinu. Ég held að þetta sé tilfallandi ástand en ekki viðvarandi,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um viðvaranir sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna til ríkisborgara landa sinna um að fara varlega í miðborg Reykjavíkur um helgina.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hafa skjáskot með skilaboðum verið í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem varað er við yfirvofandi hefndarárás í miðborginni næstu helgi. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »