Vel gengur að finna húsnæði

Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri vegna komu flóttafólks frá Úkraínu.
Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri vegna komu flóttafólks frá Úkraínu. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Það gengur vonum framar að koma öllum fyrir. Það er enginn á götunni,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri vegna komu flóttafólks frá Úkraínu.

Hann segir að tekist hafi að finna húsnæði fyrir alla þótt fjöldi hælisleitenda sé mun meiri nú en undanfarin ár.

Fjöldahjálparstöðin, sem var opnuð við Borgartún, verður opin næstu mánuði, að því er Gylfi telur.

„Fólk er aldrei lengur þar inni en í þrjá daga á meðan verið er að finna hentuga búsetu fyrir hvern og einn.“

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »