Heitur reitur á Hrauninu

Karlmaður sem nú situr í gæsluvarðhaldi hefur verið allvirkur á …
Karlmaður sem nú situr í gæsluvarðhaldi hefur verið allvirkur á samfélagsmiðlum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Forstöðumaður fangelsisins á Hólmsheiði segir fanga oft ótrúlega hugmyndaríka þegar ná þarf sambandi við umheiminn í gegnum netið, en athygli vekur að karlmaður sem nú situr í gæsluvarðhaldi hefur verið allvirkur á samfélagsmiðlum á sama tíma. Hafa fangar verið staðnir að því að fela 4G-netbúnað inni í hinum og þessum hlutum, s.s. tölvuflökkurum, sjónvörpum og fjöltengjum.

Eins hafa þeir breytt kaffivél á þann veg að í hvert skipti sem kveikt var á henni virkjaðist netbúnaður. Í raun má segja að allt sé undir í þessum efnum, fangar finni ólíkar leiðir og fangaverðir elta. Fyrir um tíu árum uppgötvaðist að búið var að breyta Litla-Hrauni í svo gott sem einn stóran heitan reit. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »