Maðurinn sem leitað var að er fundinn

Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er fundinn heill á húfi.

Þetta kom fram í tilkynningu lögreglu í nótt.

Lögreglan þakkar kærlega fyrir aðstoðina.

mbl.is