Vill flytja bæjarskrifstofurnar

Bæjarstjórinn vill færa aukið líf í starfsemina á torginu.
Bæjarstjórinn vill færa aukið líf í starfsemina á torginu. mbl.is/Hari

„Það hefur lengi verið stefna og vilji flestra ef ekki allra hér á Nesinu að auka veg og vanda Eiðistorgs,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, sem viðraði þá hugmynd nýverið að flytja skrifstofur bæjarins af Austurströnd á Eiðistorg.

Í grein í bæjarblaðinu Nesfréttum rekur Þór að bæjarskrifstofurnar hafi verið á Austurströnd 2 frá árinu 1989. Hann segir að þar sé flestallt upprunalegt og henti að mörgu leyti illa undir starfsemi bæjarins í dag. Hugmynd Þórs gengur út á að selja hluta húsnæðisins á Austurströnd en nýta áfram hluta þess fyrir ýmsa þjónustu.

Hægt er að nálg­ast um­fjöll­un­ina í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »