Katrín í öðru sæti á eftir Arnaldi

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson Ljósmynd/Stella Andrea

Listi yfir mest seldu bækurnar í nóvember var gefinn út fyrr í dag.

Glæpasagan Kyrrþey eftir Arnald Indriðason trónir á toppi listans.

Glæpasagan Reykjavík eftir Katrínu Jakobsdóttur og Ragnar Jónasson er í öðru sæti listans. Játning eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og Gættu þinna handa eftir Yrsu Sigurðardóttur fylgja þar á eftir.

Listinn í heild sinni:

  1. Kyrrþey – Arnaldur Indriðason
  2. Reykjavík glæpasaga – Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir
  3. Játning – Ólafur Jóhann Ólafsson
  4. Gættu þinna handa – Yrsa Sigurðardóttir
  5. Hrekkjavaka með Láru – Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan
  6. Syngdu jólalög með Láru og Ljónsa – Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian
  7. Orri óstöðvandi - Draumur Möggu Messi – Bjarni Fritzson
  8. Útkall 29 - SOS, erum á lífi! – Óttar Sveinsson
  9. Lára fer í útilegu – Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan
  10. Amma glæpon enn á ferð – David Walliams, þýð. Guðni Kolbeinsson
  11. Jólaföndur - rauð
  12. Alexander Daníel Hermann Dawidsson - Bannað að ljúga – Gunnar Helgason, myndh. Rán Flygenring
  13. Eden – Auður Ava Ólafsdóttir
  14. Salka - Tímaflakkið – Bjarni Fritzson
  15. Saknaðarilmur – Elísabet Jökulsdóttir
  16. Lára fer á skíði – Birgitta Haukdal, myndh. Anahit Aleqsanian og Elen Nazaryan
  17. Hungur – Stefán Máni
  18. Fagurt galaði fuglinn sá – Helgi Jónsson og Anna M. Marinósdóttir, myndh. Jón B. Hlíðberg
  19. Laddi - Snjókorn falla, skemmtilegustu jólalögin – Jón Ólafsson, myndh. Úlfur Logason
  20. Hva – Höf. David Walliams, þýð. Guðni Kolbeinsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert