Beint: Bankasýslan svarar

Lárus Blöndal og Jón Gunnar Jónsson verða gestir fundarins.
Lárus Blöndal og Jón Gunnar Jónsson verða gestir fundarins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund í dag þar sem skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka er til umræðu. Fundurinn hefst kl. 10:30 og stendur til 12. 

Gestir fundarins verða Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, Lárus L. Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, Óttar Pálsson, lögmaður hjá Logos, og Maren Albertsdóttir, lögmaður hjá Logos.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér á mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert