Minnst tveir fluttir á spítala eftir umferðarslys

Tveir til þrír verða fluttir til aðhlynningar á slysadeild.
Tveir til þrír verða fluttir til aðhlynningar á slysadeild. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Umferðarslys varð í Mosfellsbænum laust fyrir klukkan eitt í dag.

Lögregla og sjúkrabílar voru kölluð á vettvang en varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að um tveggja bíla árekstur hafi verið að ræða. 

Tveir til þrír verða fluttir til aðhlynningar á slysadeild.

mbl.is