Tístarar trylltust: Slæmi kaflinn Deluxe Edition

Íslenska Twitter lét sitt ekki eftir liggja í kvöld.
Íslenska Twitter lét sitt ekki eftir liggja í kvöld. AFP/Kirill Kudryavtsev

Twitter sefur aldrei. Það skiptust á skin og skúrir í leiknum líkt og sjá má á tístunum. Þar keppist fólk ýmist við að spá Íslandi heimsmeistaratitlinum, gera stólpagrín að dómara-tvíburunum og gráta úrslitin. mbl.is