Beint: Blaðamannafundur Katrínar og Scholz

Olaf Scholz og Katrín Jakobsdóttir.
Olaf Scholz og Katrín Jakobsdóttir. Samsett mynd/AFP og mbl.is

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er stödd í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hún átti tvíhliða fund með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands. Sameiginlegur blaðamannafundur hefst nú um þrjú og verður sýnt beint frá honum hér á mbl.is.

Hægt er að fylgjast með fundinum hér.

mbl.is