Bilaður bíll í Hvalfjarðargöngum

Hvalfjarðargöng. Mynd úr safni.
Hvalfjarðargöng. Mynd úr safni. mbl.is/Eggert

Hval­fjarðargöng eru nú lokuð vegna bilaðs bíls. Þetta kem­ur fram á Twitter-síðu Vega­gerðar­inn­ar.

Samkvæmt Skessuhorni er búið að opna fyrir umferð á ný en göngin voru lokuð í 40 mínútur vegna bilaðs flutningabíls. 

mbl.is