Innskráð(ur) sem:
Hvalfjarðargöng eru nú lokuð vegna bilaðs bíls. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Vegagerðarinnar.
Samkvæmt Skessuhorni er búið að opna fyrir umferð á ný en göngin voru lokuð í 40 mínútur vegna bilaðs flutningabíls.
Athugið: Hvalfjarðargöng eru lokuð vegna bilaðs bíls. #færðin — Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 25, 2023
Athugið: Hvalfjarðargöng eru lokuð vegna bilaðs bíls. #færðin