Innskráð(ur) sem:
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um þrjúleytið í nótt vegna vatnsleka í geymsluskúr við Laugardalsvöll.
Einn bíll var sendur á vettvang. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu var tjónið minniháttar.