Strengur Mílu í sundur

Strengur Mílu slitnaði í dag en viðgerð er nú lokið.
Strengur Mílu slitnaði í dag en viðgerð er nú lokið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Viðgerð á ljósleiðarastrengnum sem slitnaði milli Akraness og Lambhaga lokið núna í kvöld og fjarskiptasamband því á ný með eðlilegum hætti.

Ljósleiðarastrengur fjarskiptafyrirtækisins Mílu slitnaði síðdegis í dag og hafði áhrif á fjarskipti í Hvalfjarðarsveit.

mbl.is