Aukin öryggisgæsla í húsnæði ríkissáttasemjara

Húsnæði ríkissáttasemjara.
Húsnæði ríkissáttasemjara. mbl.is/Golli

Öryggisgæsla í húsnæði ríkissáttasemjara hefur verið aukin samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Eftir því sem næst verður komist er þetta gert eftir að fóru að birtast á samfélagsmiðlum hatursfull ummæli og jafnvel ógnandi.

Krafa ríkissáttasemjara um afhendingu félagaskrár Eflingar vegna atkvæðagreiðslu um miðlunartillöguna verður tekin fyrir í héraðsdómi á morgun og sama dag er málflutningur í Félagsdómi í máli SA til viðurkenningar á ólögmæti boðaðrar vinnustöðvunar Eflingar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert