Beint: Fjárfest í þágu þjóðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, kemur fram á ráðstefnunni.
Sigurður Ingi Jóhannsson, kemur fram á ráðstefnunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ráðstefnan Fjárfest í þágu þjóðar, sem Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið standa fyrir, fer nú fram á Grand hótel.

Ráðstefnan hófst klukkan átta í morgun og lýkur klukkan 15.50. Hægt er að nálgast dagskrá hér.

Hægt er að fylgjast með henni í beinu streymi hér að neðan.mbl.is