Innskráð(ur) sem:
Eldur kviknaði í íbúð við Írabakka í Breiðholti rétt fyrir klukkan níu í morgun.
Að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er búið að slökkva eldinn og reykræsta íbúðina.
Einn var inni í íbúðinni en var ekki fluttur á slysadeild.