Íslenska hjálparsveitin komin til Tyrklands

Á Gaziantep-flugvellinum við komuna.
Á Gaziantep-flugvellinum við komuna. Ljósmynd/Landsbjörg

Íslenska hjálparteymið lenti á Gaziantep-flugvelli í Tyrklandi klukkan tæplega fjögur í nótt að íslenskum tíma, rétt fyrir sjö að tyrkneskum.

Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg þar sem enn fremur segir að hópurinn muni vinna að svæðisstjórn á Gaziantep-svæðinu ásamt björgunarhópi frá Katar.

Ljósmynd/Landsbjörg
Ljósmynd/Landsbjörg
mbl.is