Tvær deilur RSÍ og VM á dagskrá

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ.
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kjaradeilur Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) og Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) við annars vegar Landsvirkjun og hins vegar Orkuveitu Reykjavíkur sem vísað var til embættis ríkissáttasemjara í mánuðinum verða teknar til umræðu í dag að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands.

„Við erum búin að gera fjölda annarra kjarasamninga en við höfum ekki náð að klára kjarasamning í orkugeiranum,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ.

Að sögn Kristjáns Þórðar hefur gengið illa að fá Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur til fundar til að leysa úr kjaradeilum þeirra og VM og RSÍ.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert