Bréfum dreift í póstbox í vor

Póstbox Póstsins.
Póstbox Póstsins. Ljósmynd/Aðsend

Íslandspóstur stefnir að því að dreifing almennra bréfa í gegnum póstbox geti hafist nú á vormánuðum.

Unnið hefur verið að tilraunaverkefni um að afhenda almenn bréf í sjálfvirk póstbox í stað þess að bera bréfin út í hvert hús, og verða bréfin þá afhent með sambærilegum hætti og gert er við dreifingu á pökkum í dag.

Er undirbúningurinn sagður vera í fullum gangi, að því er kemur fram í umsögn Íslandspósts um frumvarp innviða­ráðherra um póstþjónustu, sem greint hefur verið frá í Morgunblaðinu.

Uppfært:

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert