Beint: Ræða málefni Venesúela

mbl.is/Sigurður Bogi

Alsherjar- og menntamálanefnd heldur opinn fund í dag þar sem alþjóðleg vernd vegna aðstæðna í Venesúela verður til umræðu. 

Gestir fundarins verða Þorsteinn Gunnarsson, formaður kærunefndar útlendingamála og Jóna Aðalheiður Pálmadóttir, yfirlögfræðingur.

Fundurinn hefst klukkan 9:10 og stendur til 10.

Hér fyr­ir neðan má fylgj­ast með beinu streymi frá fund­in­um:

mbl.is