Fjölga myndavélum í miðborginni

Fjölga á öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, m.a. vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins …
Fjölga á öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, m.a. vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í maí nk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjölga á öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur, m.a. vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í maí nk.

Borgarráð hefur að tillögu borgarstjóra samþykkt samkomulag Reykjavíkurborgar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar ohf. um kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi í miðborginni.

Meðal gagna sem lögð voru fram í borgarráði er rökstuðningur Ásgeirs Þórs Ásgeirssonar, aðstoðarlögreglustjóra í Reykjavík, fyrir myndavélum í miðborginni, þar sem m.a. er vísað til leiðtogafundarins. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert