Aðgerðastjórn í Guðmundarbúð

Björgunarmiðstöðin við Sindragötu á eyrinni á Ísafirði.
Björgunarmiðstöðin við Sindragötu á eyrinni á Ísafirði. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum er nú komin í nýtt og hentugt húsnæði sem tekið var formlega í notkun síðastliðinn föstudag.

Lögreglan á Vestfjörðum, Slökkvilið Ísafjarðarbæjar, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Rauði krossinn og Landsbjörg sameinast við eitt borð í stjórnstöð í Guðmundarbúð, húsi Björgunarfélags Ísafjarðar sem er við Sindragötu þar í bæ.

„Aðstaðan er góð og hefur þegar sannað gildi sitt, í verkefnum sem við fengum í fangið fyrir formlega opnun,“ segir Hlynur Hafberg Snorrason yfirlögregluþjónn á Ísafirði í samtali við Morgunblaðið.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »