Beint: Forsætisráðherra svarar fyrir samráðsleysi

Katrín Jakobsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.
Katrín Jakobsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir. Samsett mynd

Sérstök umræða hefst á Alþingi kl. 15:45 undir yfirskriftinni Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn. 

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata er málshefjandi, og er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra til andsvara. 

Hægt er að fylgjast með umræðunni hér fyrir neðan í beinu streymi. 

mbl.is