Bílvelta á milli Hvammstanga og Blönduóss

Óvíst er hvar á milli Hvammstanga og Blönduóss bíllinn valt.
Óvíst er hvar á milli Hvammstanga og Blönduóss bíllinn valt. Skjáskot/Já.is

Bílvelta varð á milli Hvammstanga og Blönduóss í kvöld. Þetta staðfesti Neyðarlín­an í sam­tali við mbl.is.

Hvorki fengust upplýsingar um hvort slys hefðu orðið á fólki né um tildrög slyssins.

mbl.is