Betri byggðalína hefði bjargað öllu

Samfélagið varð fyrir 5,3 milljarða króna kostnaði vegna skerðinganna.
Samfélagið varð fyrir 5,3 milljarða króna kostnaði vegna skerðinganna. mbl.is/Sigurður Bogi

Hægt hefði verið að koma í veg fyrir allar skerðingar á afhendingu raforku til stóriðju, rafkyntra hitaveitna, fiskimjölsverksmiðja og annarrar starfsemi á síðasta ári ef búið hefði verið að uppfæra byggðalínuhringinn eins og áformað er að gera.

Samfélagið varð fyrir 5,3 milljarða króna kostnaði vegna skerðinganna, á þessu eina ári, auk þess sem losun koltvísýrings vegna olíubrennslu var umtalsverð.

Þetta eru helstu niðurstöður greiningar sem unnin var af verkfræðistofunni Eflu fyrir Landsnet. 

Lesa má meira um máli í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert