Staða fjölmargra biðlista vegna barna versnar

Biðlistar eftir margskonar þjónustu hafa víða lengst.
Biðlistar eftir margskonar þjónustu hafa víða lengst. mbl.is/Unnur Karen

Ný samantekt umboðsmanns barna sýnir að bið eftir ýmissi nauðsynlegri þjónustu er löng. Viðvarandi biðlistar eru hjá mörgum stofnunum og lítil merki um að það takist að stytta þá að ráði. Á meðan bíða börn og foreldrar þeirra mánuðum og jafnvel árum saman eftir nauðsynlegri þjónustu. „Staðan er mjög alvarleg,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna.

Þeim sem bíða eftir greiningu hjá Geðheilsumiðstöð barna hefur t.d. fjölgað jafnt og þétt á undanförnum mánnuðum. Í febrúar 2023 höfðu 1.157 börn beðið lengur en þrjá mánuði eftir því að komast þar að. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »