Íbúar beðnir um að skrá sig í Herðubreið

Frá Seyðisfirði í morgun.
Frá Seyðisfirði í morgun. mbl.is/Pétur Kristjánsson

Fjöldahjálparmiðstöð hefur verið opnuð á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu. 

Íbúar eru beðnir um að fara í fjöldahjálparstöð í Herðubreið til skráningar.

Rýming hefur tekið gildi í eftirtöldum húsum:

Gilsbakki 1 Hamrabakki 8–10

Fjarðargata 1 Fjörður 1, 4 og 6 Ránargata 2

Ránargata 2a, 2c, 4, 8, 9 (farfuglaheimili), 11, 13 og 15

Ránargata 17 og 23 Vestdalseyrarvegur 2

Strandarvegur 27, 29–33, 35

Strandarvegur 15–19, 21 og 23

Hafnargata 52a Strandarvegur 1–11

Hafnargata 35–37, 41, 42, 42b, 44, 44b, 46 og 47

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert