Besta árið frá 2019

Yfir 360 þúsund manns fóru í hvalaskoðunarferðir við strendur Íslands …
Yfir 360 þúsund manns fóru í hvalaskoðunarferðir við strendur Íslands á síðasta ári. mbl.is/Sigurður Ægisson

Yfir 360 þúsund manns fóru í hvalaskoðunarferðir við strendur Íslands á síðasta ári.

Það er þriðji mesti fjöldi farþega í hvalaskoðun frá upphafi samkvæmt nýjum tölum frá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands.

Aðeins árin 2017 og 2019 voru stærri en síðasta ár. Boðið er upp á hvalaskoðun víða um landið en flestir fóru frá Reykjavík, eða 143.080, frá Húsavík 126.016 og 78.405 frá Eyjafirði. Hlutdeild annarra svæða er mun minni.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í gær.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert