Engin merki um samdrátt í neyslu

Heimild: RSV

Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar, RSV, segir fá merki um að farið sé að draga úr einkaneyslu heimila.

Það kunni að breytast þegar draga fer úr áhrifum launahækkana, þ.m.t. afturvirkra, á neysluna.

Fjallað er um vexti og einkaneyslu í blaðinu í dag en greiðslubyrði íbúðalána hefur þyngst.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert