Fylgdarakstur frá Egilsstöðum

Vegagerðin segir að vegurinn yfir Fagradal sé er áfram lokaður en fylgdarakstur verði frá Egilsstöðum klukkan 15:00.

Mæting er við lokunarhlið.mbl.is