Vara við að aka veginn í myrkri

Umferðarslys varð á veginn síðastliðna nótt.
Umferðarslys varð á veginn síðastliðna nótt. Ljósmynd/Kristinn Freyr Jörundsson

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við erfiðum aðstæðum á Eldfellsvegi við Viðlagafjöru. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar.

Í færslu lögreglunnar kemur fram að jarðvegsvinna fyrir væntanlegt fiskeldi sé hafin á staðnum og séu aðstæður því erfiðari, sérstaklega þegar byrjar að rökkva. Engin lýsing er á staðnum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert