Einn heppinn hreppti 77 milljónir

Vinningsmiðinn var keyptur á lotto.is.
Vinningsmiðinn var keyptur á lotto.is. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fyrsti vinningurinn í Lottó gekk út og hreppti einn heppinn miðahafi 77.827.810 krónur. Vinningsmiðinn var keyptur á lotto.is.

Þá skipta þrír á milli sín öðrum vinning og fær hver 348.040 í sinn hlut.

Þá gekk fyrsti vinningur í Jókernum einnig út og fær einn miðahafi tvær milljónir króna í sinn hlut. Fimm skipta með sér öðrum vinningi, fær hver hundrað þúsund krónur.

mbl.is