Setja yfirfrakka á Landsvirkjun

Landsvirkjun.
Landsvirkjun. Ljósmynd/Landsvirkjun

Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps munu skipa eftirlitsnefnd til að hafa eftirlit með því að öllum skilyrðum sem sett hafa verið vegna byggingar Hvammsvirkjunar í Þjórsá verði fullnægt og tryggja að framkvæmdin verði í samræmi við leyfi.

Hugsanlegt er að báðar sveitarstjórnirnar afgreiði tillögu um útgáfu framkvæmdaleyfis með skilyrðum til handa Landsvirkjun 14. júní næstkomandi.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert