Ríkisstjórnin heldur aukafund

Ríkisstjórnin fundar nú aukalega um verðbólgumál, málefni Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
Ríkisstjórnin fundar nú aukalega um verðbólgumál, málefni Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Aukafundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.

Vísir hefur það eftir Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra að staðan í efnahagsmálum sé efni fundarins enda styttist í síðari umræðu ríkisfjármálaáætlunar á Alþingi.

Þingfundur er á dagskrá klukkan 15 í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert