Skjálfti af stærð 3,4 í Bárðarbungu

Rétt eftir miðnætti mældist skjálfti af stærð 3,4 í austanverðri …
Rétt eftir miðnætti mældist skjálfti af stærð 3,4 í austanverðri öskju Bárðarbungu. mbl.is/Rax

Skjálfti af stærðinni 3,4 mældist í austanverðri öskju Bárðarbungu laust eftir miðnætti.

Fyrr í kvöld mældist skjálfti af stærðinni 2,8 auk nokkurra minni skjálfta. 

Salóme Jór­unn Bern­h­arðsdótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands, seg­ir skjálfta af þessari stærð ekki óalgenga í Bárðarbungu. 

mbl.is